Á fundi stjórnar KSÍ 17. apríl sl. var samþykkt ný reglugerð um ferðaþáttökugjald sem sett var á grundvelli samþykktar ársþings KSÍ 2015 og er...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, segist þolanlega sáttur með riðilinn sem Ísland leikur í en dregið var í undankeppni EM á mánudag...
U17 landslið karla gerði 1-1 jafntefli í lokaleik sínum í undirbúningsmóti UEFA, lauk keppni með 7 stig og hafnaði í efsta sæti mótsins. Frábær...
Í hádeginu verður dregið í riðla í undankeppni EM kvenna. Ísland er meðal þjóða og er íslenska liðið núna í efsta styrkleikaflokki. Það kemur svo í...
Ísland er með Skotlandi, Hvíta-Rússlandi, Slóveníu og Makedónía í undankeppni EM. Riðillinn er ekki sá sterkasti sem hentar íslenska liðinu vel...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum sunnudaginn 26. apríl kl. 10:30. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...
U17 lið karla leikur um helgina í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum um helgina. Sigur vannst á Wales í fyrsta leik og í dag, sunnudag, er leikið...
U17 landslið karla lék í dag, sunnudag, annan leik sinn í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Færeyjum. Mótherjar dagsins voru Norður-írar, sem...
KSÍ og Samtök íþróttafréttamanna (SÍ) munu áfram eiga samstarf um útgáfu fjölmiðlaskírteina KSÍ (F-skírteini). Útgáfan verður áfram...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem leikur á undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum en leikið verður dagana 23. - 26...
Þriðjudaginn 28. apríl stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III, IV...
Líkt og leikmenn og aðrir, eru landsdómarar KSÍ í óða önn að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu sem er handan við hornið. ...
.