Framkvæmdanefnd UEFA ákvað á dögunum að hrinda af stað Evrópukeppni U17 kvenna. KSÍ hefur þegar tilkynnt þátttöku Íslands í mótinu en það...
U21 landslið karla mun taka á móti Andorra á Akranesvelli í dag, fimmtudaginn 1. júní. Leikurinn er seinni leikur þjóðanna en fyrri leiknum lauk...
Jón Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu Þorleifsdóttur af sem landsliðsþjálfari U17 kvenna. Jón Ólafur mun því stýra liðinu á...
Íslenska kvennalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Hafa þær sætaskipti við landslið Úkraínu og stíga upp í 18...
Ásthildur Helgadóttir landsliðsfyrirliði hlaut sína aðra áminningu í forkeppni HM í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi 6. maí síðastliðinn og verður í...
Samið hefur verið um útsendingar frá leikjum A-landsliðanna næstu 4 árin, 2006-2009. Heimalandsleikir verða beint á RÚV. Landsleikir A liðs karla á...
A landslið kvenna vann góðan sigur á Hvít-Rússum í undankeppni HM 2007 í dag, laugardag, en leikið var í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Sigurinn...
Jörundur Áki Sveinsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins sem leikur gegn Hvít-Rússum, laugardaginn 6. maí, kl. 14:00. ...
Leikur Hvíta Rússlands og Íslands, í undankeppni HM kvenna 2007, verður í sýndur í beinni útsendingu. Leikurinn er laugardaginn, 6. maí og hefst...
Í dag kl. 16:00 mæta Íslendingar Andorrubúum og er leikurinn liður í forkeppni fyrir undankeppni EM. Þessi fyrri leikur þjóðanna fer fram ytra...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Andorra. Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma...
.