Á fundi stjórnar KSÍ 18. febrúar sl. voru samþykktar tímabundnar breytingar er snúa að leikmannaskiptingum í efstu deildum karla og kvenna.
Á fundi stjórnar KSÍ 15. apríl sl. var samþykkt ný reglugerð KSÍ um viðmiðanir og sértækar ráðstafanir vegna heimsfaraldurs kórónaveiru.
Keppni í Mjólkurbikarnum 2021 er að hefjast og eru fjölmargir leikir á dagskrá næstu daga.
Guðmundur Hólmar Helgason og Orri Rafn Sigurðarson hafa verið í starfsnámi hjá KSÍ á síðustu vikum og mánuðum og unnið að afmörkuðum verkefnum fyrir...
Í dreifibréfi nr. 2/2021 sem sent var til aðildarfélaga í vikunni eru kynntar breytingar á reglugerðum KSÍ um knattspyrnumót, aðgönguskírteini og...
KSÍ tekur skýra afstöðu gegn stofnun nokkurra af ríkustu knattspyrnufélögum í Evrópu á “ofurdeild” og lýsir yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 15. apríl að stöðva keppni í öllum deildum Lengjubikarsins 2021 og að Meistarakeppni KSÍ 2021 fari...
Ný niðurröðun í forkeppni Mjólkurbikars karla og uppfærð niðurröðun leikja í umferðum 1-7 í Pepsi Max deild karla hefur verið birt á vef KSÍ og send...
Í kjölfar ákvörðunar heilbrigðisráðherra um að heimila æfingar og keppni í íþróttum hefur mótanefnd KSÍ ákveðið upphaf knattspyrnumóta sumarsins 2021...
KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun...
Tilkynnt hefur verið um tilslakanir á sóttvarnareglum frá 15. apríl. Heimilt verður að æfa og keppa. Áhorfendur leyfðir.
KSÍ hefur ráðið Hafstein Steinsson í starf á innanlandssviði. Meginverkefni eru tengd mótamálum og niðurröðun móta, félagaskiptum og mannvirkjamálum.
.