Byrjendanámskeið fyrir dómara í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 11. janúar kl. 17:00.
Árlegur formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ var haldinn í húsakynnum sambandsins í Laugardal, laugardaginn 25. nóvember.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Arsenal og RC Lens í Unglingadeild UEFA karla.
Guðmundur Ársæll Guðmundsson, Bestudeildardómari, og Oddur Helgi Guðmundsson, Bestudeildar- og FIFA aðstoðardómari létu af störfum eftir tímabilið...
Landsdómararáðstefna fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal laugardaginn 18. nóvember.
Íslenskir dómarar verða að störfum á A landsliðs vináttuleik Noregs og Færeyja.
Ívar Orri Kristjánsson og Ragnar Þór Bender dæma þrjá leiki á U19 karla UEFA æfingamóti.
KSÍ og Knattspyrnudómarafélag Norðurlands standa fyrir byrjendanámskeiði fyrir dómara mánudaginn 6. nóvember klukkan 19:30.
Þrír íslenskir dómarar dæma leik HJK gegn Malmö í UEFA Youth League á miðvikudag.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Sviss og Svartfjallalands í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Lúxemborgar og Úkraínu í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Þrír íslenskir dómarar taka þátt í svokölluðu „CORE“ námskeiði sem haldið er á vegum UEFA í Sviss.
.