U19 kvenna er í riðli með Litháen, Færeyjar og Liechtenstein.
U17 kvenna er í riðli með Frakklandi, Ítalíu og Sviss í fyrstu umferð undankeppni EM 2023, en dregið var í Nyon í Sviss.
U19 ára landslið karla mætir Írlandi á miðvikudag í fyrri af tveimur vináttuleikjum þjóðanna í júní.
PUMA birtir í dag 2022 útgáfur af öllum heima-landsliðstreyjum sínum.
Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp fyrir þrjá leiki í júní.
Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina fjóra í júní.
Miðasala á leiki A karla gegn Albaníu og Ísrael í júní hefst miðvikudaginn 25. maí kl. 12:00 á tix.is.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní.
U18 ára landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Finnland í júní.
U19 karla mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum á Spáni í júní.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Eistlands um vináttuleik milli kvennalandsliða þjóðanna 24. júní næstkomandi í Eistlandi. Eistland mun tefla...
.