Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í fyrsta sinn mun KSÍ nú veita sérstaka viðurkenningu fyrir sjálfbærniverkefni - "Sjálfbærniverðlaun KSÍ".
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
KSÍ veitir árlega jafnréttisverðlaun sem eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings sambandsins í febrúar. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar þar sem...
80. ársþing KSÍ verður haldið á Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum 28. febrúar 2026.
Vel yfir 80 prósent svarenda eru ánægðir með þjónustu KSÍ við aðildarfélög, samskipti við fulltrúa félaga, viðbrögð við fyrirspurnum, stuðning og...
Sjónvarpsþættirnir "Skaginn" hlutu viðurkenninguna "Íþróttaefni ársins" á Íslensku sjónvarpsverðlaununum fyrir árið 2023.
Í vikunni fer fram 49. þing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) og er þingið að þessu sinni haldið í Belgrad í Serbíu.
Á ársþingi KSÍ 2025 sem fram fór á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík þann 22. febrúar voru konur 22% þingfulltrúa.
Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 79. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík, þann 22. febrúar síðastliðinn.
Ársþing KSÍ fór fram um liðna helgi og fyrsti fundur stjórnar fór fram í vikunni.
79. ársþing KSÍ samþykkti að senda frá sér áskorun til stjórnvalda varðandi ferðasjóð íþtóttafélaga
79. ársþing KSÍ fór fram á Hilton Nordica laugardaginn 22. febrúar
.