Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Breyting hefur verið gerð á leik ÍBV og Fram í Bestu deild karla.
Breyting hefur verið gerð á leik Tindastóls og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna.
Aðeins einum leik er ólokið í 1. umferð Mjólkurbikars kvenna eftir leiki helgarinnar.
Vegna vallaraðstæðna hefur leikur ÍA og Vestra í Bestu deild karla verið færður inn í Akraneshöllina.
32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla lauk um helgina. Dregið verður í 16-liða úrslit á þriðjudag.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun í öllum mótum meistaraflokka.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja sumarsins í yngri aldursflokkum.
Valur vann eins marks sigur á Breiðabliki í Meistarakeppni kvenna þegar liðin mættust á Kópavogsvelli á föstudagskvöld.
Keppni í Bestu deild kvenna 2025 hefst á þriðjudag með tveimur leikjum í 1. umferð, sem klárast svo með þremur leikjum á miðvikudag.
Breiðabliki er spáð sigri í Bestu deild kvenna 2025. Þetta kom fram á kynningarfundi deildarinnar sem var haldinn í dag, föstudag.
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Dregið verður í 16-liða úrslit mótsins þriðjudaginn 22. apríl...
.