Myndbönd um litblindu

Hér á síðunni er að finna myndbönd sem varpa að einhverju leyti ljósi á þann veruleika sem blasir við litblindu fólki sem tengist knattspyrnu - sem iðkendur, þjálfarar, stuðningsmenn eða annað.  Myndböndin er gefin út af Knattspyrnusambandi Evrópu (UEFA) og Knattspyrnusambandi Englands.