Markmannsþjálfun

Fræðsludeild KSÍ vill vekja athygli bók sem FIFA hefur gefið út um markmannsþjálfun. Bókin inniheldur allt sem viðkemur þjálfun markvarða, allt frá grunnatriðum markmanns og markmannsþjálfunar upp í æfingar fyrir börn, unglinga og fullorðna.

FIFA gaf einnig út fjóra DVD diska um markmannsþjálfun og geta áhugasamir þjálfarar fengið afrit af þeim diskum gegn 500 kr. gjaldi. Gjaldið er eingöngu sett á til að mæta kostnaði við fjölföldun.  Nánari upplýsingar gefur Dagur Sveinn Dagbjartsson, dagur@ksi.is 

Bók um markmannsþjálfun