Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna dagana 20. – 21. janúar 2026.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 26.-27. janúar.
Á föstudag hefst úrslitakeppni Íslandsmóts innanhúss í meistaraflokki karla.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ karla dagana 20. – 21. janúar 2026.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2026.
Góður félagi okkar allra, Åge Hareide fyrrum þjálfari A landsliðs karla, lést í desember síðastliðnum eftir snarpa baráttu við veikindi.
KSÍ hefur ákveðið að Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Helgi Kristjánsson verði sameiginlega við stjórnvölinn hjá U21 landsliði karla út núverandi...
Í fyrsta sinn mun KSÍ nú veita sérstaka viðurkenningu fyrir sjálfbærniverkefni - "Sjálfbærniverðlaun KSÍ".
Síðustu mánuði hefur verið unnið að skipurits- og skipulagsbreytingum á skrifstofu KSÍ og hafa þær breytingar nú verið innleiddar.
Bergið og KSÍ í samstarfi við UEFA munu í janúar og febrúar bjóða upp á fyrirlestur, fyrir stelpur í 2. og 3. flokki, þar sem farið verður yfir líðan...
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.
.