Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 hafa verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.
Laugardaginn 24. janúar fer fram vegleg þjálfararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.
í mannauðsrannsókn UEFA kemur fram að einungis tvö aðildarsambönd UEFA eru með færri starfsmenn en KSÍ.
Breiðablik, Þór/KA og Valur hljóta greiðslur frá UEFA vegna þátttöku þeirra leikmanna í úrslitakeppni EM í Sviss.
Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 karla sem æfir í byrjun janúar.
Norðmaðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari A landsliðs karla, er látinn.
Breiðablik tapaði 1-3 gegn Strasbourg í Sambandsdeildinni.
Fimmtudaginn 15. janúar frá kl. 11:00-12:00 býður KSÍ upp á fyrirlestur um göngufótbolta á Teams.
.