Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska karlalandsliðið mætir Pólverjum í kvöld í vináttuleik en leikurinn hefst klukkan 19:45. Um er að ræða vináttuleik sem er hluti af...
Ísland leikur í riðli með Færeyjum, Kasakstan og Finnlandi í forkeppni fyrir EM 2016-2017. Tvö efstu liðin fara áfram úr riðlinum en liðið með...
Ísland tapaði leik sínum gegn Póllandi 4-2 í kvöld. Ísland komst yfir á 4. mínútu með marki úr vítaspyrnu en það var Gylfi Þór Sigurðsson sem...
Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 26. nóvember n.k. klukkan 20:00.
Íslenska U19 ára landslið karla leikur við Ísrael í undankeppni EM en leikurinn hefst klukkan 10:30. Ísland hefur leikið einn leik á mótinu sem var...
KSÍ er með landsdómararáðstefnu um komandi helgi þar sem farið verður yfir mörg mál sem tengjast dómgæslunni. M.a. verður rætt um nýjar áherslur...
Gunnar Jarl Jónsson, dómari, og Birkir Sigurðarson, aðstoðardómari, eru meðal dómara sem dæma í riðlakeppni í U19 karla. Riðillinn er leikinn á...
Íslenska U19 ára landslið karla beið lægri hlut, 4-1, í viðureign sinni gegn Ísrael í undankeppni EM sem fram fer á Möltu. Ísrael var komið í 2-0...
Pólland og Ísland mætast í vináttuleik A landsliða karla á Narodowy-leikvanginum í Varsjá á föstudag. Leikurinn hefst kl. 19:45...
A landslið karla er nú statt í Varsjá og undirbýr sig fyrir vináttuleik við Pólland, en liðin mætast á þjóðarleikvangi Pólverja á föstudag. ...
A landslið karla mætir Póllandi og Slóvakíu í tvemur vináttulandsleikjum í nóvember. Fyrri leikurinn er við Pólverja á föstudag og leikurinn...
Dagana 9. – 12. nóvember mun KSÍ mun halda Study Group námskeið þar sem viðfangsefnið er Women´s Elite Football. Til landsins koma fulltrúar frá...
.