Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í fyrsta sinn mun KSÍ nú veita sérstaka viðurkenningu fyrir sjálfbærniverkefni - "Sjálfbærniverðlaun KSÍ".
Síðustu mánuði hefur verið unnið að skipurits- og skipulagsbreytingum á skrifstofu KSÍ og hafa þær breytingar nú verið innleiddar.
Bergið og KSÍ í samstarfi við UEFA munu í janúar og febrúar bjóða upp á fyrirlestur, fyrir stelpur í 2. og 3. flokki, þar sem farið verður yfir líðan...
Fimm knattspyrnumenn fengu atkvæði í kosningu á Íþróttamanni ársins.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
KSÍ veitir árlega jafnréttisverðlaun sem eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings sambandsins í febrúar. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar þar sem...
Ásgeir Sigurvinsson var einn fjórtan Íslendinga sem voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.
Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 hafa verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
.