Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ hefur unnið að því í töluverðan tíma að undirbúa innleiðingu á nýju móta- og upplýsingakerfi sambandsins ásamt uppsetningu á nýrri heimasíðu.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um þátttöku á UEFA Pro 2026-2027 námskeiðinu.
Ungmennaráð KSÍ, sem var myndað í ágúst í kjölfar ungmennaþings KSÍ í maí 2025, byrjar árið af krafti.
Fimmtudaginn 15. janúar frá kl. 11:00-12:00 býður KSÍ upp á fyrirlestur um göngufótbolta á Teams.
80. ársþing KSÍ verður haldið á Egilsstöðum þann 28. febrúar 2026. Smellið hér að neðan til að skoða listi yfir fjölda þingfulltrúa.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ kvenna dagana 20. – 21. janúar 2026.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 26.-27. janúar.
Á föstudag hefst úrslitakeppni Íslandsmóts innanhúss í meistaraflokki karla.
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ karla dagana 20. – 21. janúar 2026.
KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2026.
Góður félagi okkar allra, Åge Hareide fyrrum þjálfari A landsliðs karla, lést í desember síðastliðnum eftir snarpa baráttu við veikindi.
KSÍ hefur ákveðið að Lúðvík Gunnarsson og Ólafur Helgi Kristjánsson verði sameiginlega við stjórnvölinn hjá U21 landsliði karla út núverandi...
.