Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Efnilegasti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Guðmundur Baldvin Nökkvason, Stjörnunni.
Íslandsmeistaraskjöldurinn í Bestu deild karla var afhentur Víkingum á seinasta heimaleik liðsins eins og venja er.
Besti leikmaður Bestu deildar karla 2025 er Patrick Pedersen leikmaður Vals.
Leikur ÍA og Aftureldingar í dag, laugardag, hefur verið færður í Akraneshöllina.
Stuðningsmönnum Íslands stendur nú til boða að kaupa miða á nóvember-leiki A landsliðs karla.
Margrét Magnúsdóttir þjálfari U17 kvenna hefur valið leikmannahóp fyrir undankeppni EM í Slóveníu í nóvember.
A landslið kvenna vann í kvöld góðan tveggja marka sigur á Norður-Írlandi á Ballymena Showgrounds í nágrenni Belfast.
U17 lið karla vann 5-1 stórsigur gegn Georgíu.
Fyrr í vikunni fór fram kynning á göngufótbolta og fótboltafitness hjá Aftureldingu.
Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.
A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 3.-5. nóvember.
.