Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 7. flokk kvenna á komandi tímabil. Viðkomandi skal vera með viðeigandi menntun og reynslu...
Í hálfleik á viðureign Íslands og Noregs á föstudag munu þrír heppnir vallargestir fá tækifæri til að spreyta sig í erfiðri þraut. Reynt...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur bætt við tveimur leikmönnum í hópinn fyrir leikinn gegn Tékkum sem fer fram þriðjudaginn 7...
Það var létt yfir íslenska landsliðshópnum á æfingu í Keflavík á þriðjudag. Liðið æfði á Keflavíkurvelli við afar góðar aðstæður og greinileg...
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur óskar eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Óskað er eftir þjálfara með góða...
Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti. Leikurinn...
Tilkynnt hefur verið um tvær breytingar á norska landsliðshópnum sem tilkynntur var fyrir fyrstu leiki liðsins í
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Tékkum, þriðjudaginn 7. september. Leikurinn fer fram í...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Noregur afhenta fimmtudaginn 2. september frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Senn líður að stórleik Íslands og Noregs fer fram á Laugardalsvelli, föstudaginn 3. september kl. 19:00. Miðasala er í fullum gangi og um að...
Knattþrautir KSÍ hafa verið í fullum gangi í sumar, líkt og síðasta sumar og hafa viðtökurnar verið ákaflega góðar. Nú er farið að síga á...
.