Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Úrslitakeppni EM-kvennalandsliða verður í beinni útsendingu í þremur heimsálfum. Í flestum tilfellum eru sjónvarpsstöðvar að kaupa...
Eins og kunnugt er hélt kvennalandslið Íslands til Finnlands á föstudagsmorgunn, þar sem liðið leikur í úrslitakeppni EM. Áður en...
Síðasta æfing stelpnanna hér á landi fyrir úrslitakeppnina fór fram í gær og þá mættu liðsmenn hljómsveitarinnar Hjaltalín færandi hendi. Gáfu...
Eldsnemma í morgun hélt landsliðshópurinn til Finnlands en fyrsti leikur íslenska liðsins verður á mánudaginn gegn Frökkum. Leikmennirnir eru...
Biðin hefur verið löng og ströng síðan að áhangendur íslenska kvennalandsliðsins sungu hástöfum „ÍSLAND Á EM !!!“ þegar við skautuðum yfir Írana í...
UEFA hefur tilkynnt að keppnisvellirnir í Turku og Tampere í Finnlandi séu ekki í ákjósanlegu standi. Af þeim sökum geta þau lið sem...
Það verður nóg að gera hjá leyfisstjórn í september þar sem framkvæmdar verða tvær úttektir á leyfiskerfi KSÍ og gögnum þeirra félaga sem...
Stelpurnar í U17 kvenna leika á sunnudaginn æfingaleik við Aftureldingu/Fjölni og fer leikurinn fram á Fjölnisvelli en ekki Varmárvelli eins og...
Núna stendur yfir undirbúningur hjá fræðsludeild KSÍ fyrir þjálfaranámskeiðin sem fyrirhuguð eru nú á haustmánuðum. Ef félög á landsbyggðinni...
Einn hluti af hinni viðamiklu heimasíðu UEFA, Training Ground, hefur að undanförnu fjallað um þær þjóðir sem leika í úrslitakeppni EM í Finnlandi...
Dagana 3. - 10. september verður haldin hér á landi riðill í undankeppni EM hjá U17 kvenna. Ásamt Íslendingum leika þar Þýskaland, Frakkland og...
Mænuskaðastofnun er sjálfseignarstofnun sem hefur það að markmiði sínu að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að lækning á mænuskaða verði að...
.