Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla æfði í dag, miðvikudag, á keppnisvellinum í Baku þar sem Ísland mætir heimamönnum í Aserbaísjan á fimmtudag.
Þóroddur Hjaltalín verður að störfum í vikunni sem dómaraeftirlitsmaður í undankeppni HM 2026.
U21 karla mætir Lúxemborg á fimmtudag í undankeppni EM 2027.
U19 karla tapaði 2-3 fyrir Finnlandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2026.
KSÍ hefur ráðið Inga Rafn Ingibergsson sem starfsmann dómaramála á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. desember.
Breiðablik tekur á móti Fortuna Hjørring á miðvikudag.
U17 kvenna tryggði sér sæti í A deild undankeppni EM 2026 þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Slóveníu.
U19 karla mætir Finnlandi á miðvikudag í fyrsta leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
KSÍ stefnir á að halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 10.-11. janúar 2026.
Íslenskir dómarar verða að störfum í undankeppni EM 2027 hjá U21 karla.
A landslið karla mætir Aserbaísjan í Bakú á fimmtudag í undankeppni HM 2026 og er það fyrri leikur liðsins í þessum nóvember-glugga.
U17 kvenna mætir Slóveníu á þriðjudag í seinni leik sínum í fyrri umferð undankeppni EM 2026.
.