Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Tilnefning á Íþróttaeldhuga ársins 2025 fer fram samhliða kjöri Íþróttamanns ársins og standa Lottó og ÍSÍ saman að þessari viðurkenningu.
Lúðvík Gunnarsson hefur valið hóp U21 karla fyrir komandi leik liðsins gegn Lúxemborg.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp fyrir leikina tvo í undankeppni HM 2026 í nóvember.
Breiðablik mætir Shakhtar Donetsk í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á UEFA Development mót í Englandi dagana 20. -...
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
A kvenna er í riðli A3 í undankeppni HM 2027.
Þóroddur Hjaltalín verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður í Sambandsdeild UEFA á fimmtudagskvöld.
Sjónvarpsþættirnir "Skaginn" hlutu viðurkenninguna "Íþróttaefni ársins" á Íslensku sjónvarpsverðlaununum fyrir árið 2023.
Lúðvík Gunnarsson aðstoðarþjálfari U21 landsliðs karla mun stýra liðinu gegn Lúxemborg síðar í mánuðinum.
Helgi Mikael Jónasson og Egill Guðvarður Guðlaugsson munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U19 karla.
.