Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Opið er fyrir umsóknir í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 20. maí.
Breytingar hafa verið gerðar á leikjum í Bestu deild karla og kvenna.
FIFA hefur tilkynnt að frá og með HM 2031 verði keppnin stækkuð í 48 liða mót.
Breyting hefur verið gerð á leik Stjörnunnar og Víkings R. í Bestu deild karla.
Í vikunni fara fram fjölmargir leikir í Mjólkurbikarnum - leikir í 16 liða úrslitum kvenna og karla.
Landsliðskonur og forseti Íslands eiga stórleik.
A landslið kvenna fer á sitt fimmta Evrópumót í röð í sumar. PUMA framleiðir sérstakar treyjur sem liðið mun spila í, í stað hefðbundinna varabúninga...
Breyting hefur verið gerð á tveimur leikjum í Bestu deild karla.
KSÍ og SÁÁ munu standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér...
Húsfyllir var á málþinginu “Veðmál, íþróttir og samfélagið – hvert stefnum við?”, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ á miðvikudag.
Það er verið að spila fótbolta um allt land næstu daga og úr nógu að velja fyrir knattspyrnuþyrsta landsmenn.
Fyrr í vikunni fór fram samráðs- og upplýsingafundur um öryggi Grindavíkurvallar og hvernig tryggja megi öryggi gesta, starfsfólks og keppenda á...
.