Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland er í 17. sæti á heimslista FIFA
Fimmtudaginn 7. ágúst verður dregið í undanúrslit í Fótbolti.net bikarnum.
Breytingar hafa verið gerðar á þremur leikjum í Bestu deild karla
Víkingur R. og Breiðablik leika í Evrópukeppnum á morgun
Átta liða úrslit í Fótbolti.net bikarnum verða spiluð í dag.
Í kjölfar málskots frá málskotsnefnd KSÍ hefur aga- og úrskurðarnefnd úrskurðað leikmann SR, Isaac Kwateng, í eins leiks bann vegna atviks sem átti...
Leik FH og Víkings í Bestu deild karla hefur verið breytt.
Það verða FH og Breiðablik sem leika til úrslita í Mjólkurbikar kvenna í ár. Úrslitaleikurinn fer fram á Laugardalsvelli 16. ágúst næstkomandi.
Víkingur R. er eina liðið af þremur íslenskum liðum sem komst áfram í næstu umferð Sambandsdeildar UEFA.
A kvenna - Aðstoðarþjálfarinn Ásmundur Haraldsson og markmannsþjálfarinn Ólafur Pétursson láta af störfum.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verekefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu 0-1 þegar liðið mætti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli.
.