Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þeir Gylfi Þór Orrason og Gunnar Jarl Jónsson sinna báðir verekefnum dómaraeftirlitsmanns í leikjum í Sambandsdeildinni.
Íslandsmeistarar Breiðabliks töpuðu 0-1 þegar liðið mætti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli.
Íslenskir dómarar verða á leik sænska liðsins AIK og Paide frá Eistlandi í Sambandsdeildinni á fimmtudag.
Íslenskur dómarakvartett verður á viðureign FC UNA Strassen frá Lúxemborg og skoska liðsins Dundee United á fimmtudag.
Íslenskir dómarar munu dæma viðureign hollenska liðsins AZ Alkmaar og finnska liðsins Ilves Tampere á fimmtudag.
Ómar Ingi Guðmundsson, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga U-16 karla dagana 12.-14. ágúst 2025.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 11. –...
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma tvo leiki í riðli í Meistaradeild kvenna.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 6.-8. ágúst 2025. Æfingarnar fara fram á...
Komandi fimmtudag verða leiknir þrír leikir í Sambandsdeild UEFA hér á landi.
Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á þriðjudag og fimmtudag
Íslandsmeistarar Breiðabliks leika seinni leik sinn gegn pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar karla á Kópavogsvelli á miðvikudag.
.