Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Laugardaginn 30. september munu Twana Kalid Ahmed og Þórður Arnar Árnason dæma leik Stabæk og Raufoss í næst efstu deild karla í Noregi.
Margrét Magnúsdóttir tekur við Hæfileikamótun, U23 og U15 kvenna, Þórður Þórðarson tekur við U19 kvenna.
KSÍ hefur ráðið Guðna Þór Einarsson í starf á innanlandssviði skrifstofu KSÍ og mun hann hefja störf 1. október næstkomandi.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2025.
Aðildarsamböndum UEFA býðst að sækja um styrk í sérstakan sjóð vegna knattspyrnutengdra verkefna sem tengjast flóttafólki og hælisleitendum.
Á leikjum A landsliðs karla gegn Wales, föstudaginn 11. október, og Tyrklandi, mánudaginn 14. október, sem fram fara á Laugardalsvelli geta öll börn...
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Formaður KSÍ og framkvæmdastjóri voru í höfuðstöðvum UEFA í vikunni og funduðu þar með fulltrúum Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA).
Miðasala á leik KA og Víkings R. í úrslitaleik Mjólkurbikars karla er hafin á tix.is.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í tveimur agamálum sem bárust nefndinni frá málskotsnefnd KSÍ.
U21 karla tapaði 1-2 gegn Wales í undankeppni EM 2025.
U19 karla vann flottan 5-2 sigur gegn Kasakstan í síðasta leik sínum á æfingamóti í Slóveníu.
.