Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 hafa verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.
U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.
í mannauðsrannsókn UEFA kemur fram að einungis tvö aðildarsambönd UEFA eru með færri starfsmenn en KSÍ.
Breiðablik, Þór/KA og Valur hljóta greiðslur frá UEFA vegna þátttöku þeirra leikmanna í úrslitakeppni EM í Sviss.
Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál.
Lúðvík Gunnarsson hefur valið æfingahóp U17 karla sem æfir í byrjun janúar.
Norðmaðurinn Åge Hareide, fyrrum þjálfari A landsliðs karla, er látinn.
Breiðablik tapaði 1-3 gegn Strasbourg í Sambandsdeildinni.
.