Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stelpurnar okkar æfðu í dag á æfingarvellinum í Hollandi og gekk allt að óskum. Veðrið leikur við okkur og er veðurspáin fyrir komandi daga mjög...
Enn á ný erum við að fara með íslenskt kvennalandslið í úrslit á stórmóti. Þetta er eftirtektarverður árangur og endurspeglar þá sterku stöðu sem...
Fjölmenni kvaddi íslenska kvennalandsliðið í dag í Leifsstöð þegar stelpurnar lögðu af stað til Hollands, en fyrsti leikur liðsins á EM er á...
Fjölmenni mætti á Laugardalsvöll í gær til að fá eiginhandaráritanir hjá stelpunum okkar, en kvennalandsliðið heldur til Hollands á EM á morgun...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fara fram 23. og 24. júlí. Æfingarnar eru liður í...
Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands föstudaginn 14. júlí, en áður en að þeirri ferð kemur mun liðið árita plaköt á Melavellinum...
Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni miðvikudaginn 12 .júlí þegar hann dæmir leik Malmö og FK Vardar í Meistaradeild Evrópu, en leikið verður í...
Það er farið að styttast verulega í að Ísland hefji leik á EM 2017 í Hollandi, en fyrsti leikur liðsins er á þriðjudaginn kemur. Því eru þeir...
Þorlákur Árnason hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir Norðurlandamót U16 karla dagana 30. júlí - 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Suðurnesjum og...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 4. júlí síðastliðinn að sekta knattspyrnudeild Afríku um kr. 50.000,- vegna ummæla Zakaría Elíasar...
Knattspyrnuskóli drengja verður í Garði í ár og fer fram dagana 17. - 19. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í...
Knattspyrnuskóli stúlkna verður í Garði í ár og fer fram dagana 19. - 21. júlí næstkomandi. Skólinn verður með hefðbundnu sniði en þátttakendur í...
.