Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenskir dómarar eru að dæma víðsvegar um þessar mundir í Evrópukeppnum. Um er að ræða verkefni í Evrópudeildinni og á lokamóti U19 karla sem fram...
Ísland stökk upp um 12. sæti á heimslista FIFA sem var birtur í morgun. Það er því ljóst að Ísland hefur aldrei komist ofar á listanum en gott...
Þann 1. júlí sl. tók Haukur Hinriksson við af Ómari Smárasyni sem leyfisstjóri KSÍ. Ómar hefur farið með stjórn leyfismála hjá KSÍ frá því...
Portúgal varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir að vinna heimamenn í Frakklandi 1-0 eftir framlengingu. Eder skoraði eina mark leiksins á...
Birkir Sigurðsson er aðstoðardómari í leik Portúgals og Austurríkis á lokakeppni EM U19 ára karla sem fram fer í Þýskalandi. Leikurinn fer fram á...
Lars Müller mun dæma leik KR og Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnnudaginn 10. júlí kl. 16.00 á Alvogenvellinum.
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum 7. júlí síðastliðinn að sekta knattspyrnudeild Fram um kr. 50.000,- og úrskurða Zeljko Sankovic...
Birkir Sigurðarson verður einn af aðstoðardómurum í úrslitakeppni U19 karla en keppnin fer fram í Þýskalandi, 11. - 24. júlí. Birkir er einn...
Gunnar Jarl Jónsson verður í eldlínunni í kvöld þegar hann dæmir leik Cracovia frá Póllandi og Shkëndija frá Makedóníu. Leikið er í Kraká í...
Stelpurnar í U17 leika í dag um fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi. Leikið verður gegn Finnum og hefst leikurinn kl. 11:00...
Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á Finnum í dag með fjórum mörkum gegn engu. Liðið tryggði sér þar með fimmta sætið á Norðurlandamótini...
Í knattspyrnunni sameinast stuðningsmenn af ólíku þjóðerni og uppruna. Sameiginlegur áhugi stórs hluta mannkyns á þessari íþrótt sem okkur...
.