Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Freyr velur að þessu sinni 36 leikmenn af...
Helgina 18. - 20. desember mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ II þjálfaranámskeið í Vestmannaeyjum. Dagskrá námskeiðsins er hér að neðan. ...
64. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 13. febrúar 2010. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 karla en einnig var dregið í sömu keppni hjá U17 karla og er greint frá þeim...
Í dag var dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2010/2011 hjá U17 karla en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. Ísland er í riðli með Tyrkjum...
Í dag verður dregið í undankeppni EM 2011 hjá aldursflokkum U17 og U19 í karlaflokki og verður dregið í Nyon í Sviss. Drátturinn hjá U17...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar í aldursflokki U16 kvenna. Æfingarnar fara fram í Kórnum...
Upphitun fyrir æfingar og leiki er sjálfsagður hluti hjá öllum alvöru knattspyrnumönnum. Góð upphitun bætir ekki aðeins frammistöðu þína heldur...
KR-ingar hafa skilað fylgigögnum með leyfisumsókn sinni fyrir keppnistímabilið 2010 og eru þar með fjórða félagið til að gera það. Áður höfðu ÍR...
Knattspyrnusamband Íslands kemur að skráningu knattspyrnusögunnar á Íslandi með margvíslegum hætti og á næstu vikum munu koma út tvær bækur...
Landsliðsþjálfararnir Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson hafa valið úrtakshópa fyrir æfingar um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í...
.