Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á vef franska kvennalandsliðsins fer nú fram könnun á meðal knattspyrnuáhugafólks þar sem spáð er um úrslit viðureignar Íslendinga og Frakka í...
Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir ná stórum áföngum í landsleikjafjölda ef þær koma við sögu í leiknum gegn Frökkum í undankeppni EM...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinga tvo gegn Frakklandi og Serbíu. Leikurinn gegn...
Landsliðshópurinn sem mætir Frökkum og Serbum í undankeppni EM kvennalandsliða 2009 verður tilkynntur með blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í...
Aganefnd UEFA úrskurðaði í dag Svíum sigur í leik gegn Dönum sem fram fór 2. júní síðastliðinn. Leikurinn var flautaður af í stöðunni 3-3 þegar...
Hér að neðan fá finna nánari upplýsingar um knattspyrnuskóla drengja sem fram fer á Laugarvatni dagana 11. - 15. júní. Enn eru nokkur félög...
Laugardaginn 2. júní sl. útskrifuðust 58 þjálfarar með KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu og var útskriftin haldin í höfuðstöðvum KSÍ. Að útskrift...
Ísland mætir Frakklandi í undankeppni fyrir EM kvenna 2009 og er leikurinn leikinn á Laugardalsvellinum. Leikurinn fer fram daginn fyrir...
Íslendingar biðu lægri hlut gegn Svíum í landsleik í Stokkhólmi en leikurinn var í riðlakeppni fyrir EM 2008. Lokatölur urðu þær að heimamenn...
Í dag sækir íslenska landsliðið það sænska heim á Rasunda vellinum í Stokkhólmi. Leikurinn er í riðlakeppni fyrir EM 2008 og hefst kl. 18:15 að...
Íslenska landsliðið æfði í dag á rennisléttum Rasunda vellinum en á morgun etja þeir kappi þar við Svía. Aðstæður eru allar hinar bestu og...
Íslenska U19 karlalandsliðið vann lokaleik sinn í milliriðli fyrir EM en riðillinn var leikinn í Noregi. Sigur vannst á Azerbaijan með fimm...
.