Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrstu helgina á nýju ári, 6. og 7. janúar, munu fara fram æfingar hjá U17 og U19 kvenna. Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt æfingahóp fyrir æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 6.-7. janúar. ...
KSÍ hefur gert tveggja ára samning við Kristin R. Jónsson um þjálfun U19 karlalandslið Íslands. Þá voru samningar endurnýjaðir við Luka Kostic...
Ómar Smárason sótti í síðustu viku fjórðu ráðstefnu UEFA um fjölmiðlamál, sem haldin var á Allianz-leikvanginum í München. Megin viðfangsefni...
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur tekið fyrir mál Þórs/KA gegn ÍR en málinu var skotið þangað eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ dæmdi í málinu. ...
A landslið kvenna tekur þátt í Algarve Cup 2007 og verður í C riðli ásamt landsliðum Ítalíu, Portúgals og Írlands. Leikið verður í riðlinum 7....
Íslenska karlalandsliðið er í 93. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Er það sama sæti og Ísland vermdi síðast þegar að þessi listi var...
Af óviðráðanlegum ástæðum hefur æfingatímum U17 og U21 landsliða karla næstkomandi sunnudag, 17. desember, verið breytt. Leiknir verða tveir...
Aðalsteinn Örnólfsson knattspyrnuþjálfari hefur fært KSÍ 100 bækur að gjöf til varðveislu í bókasafni KSÍ. Bækurnar eru úr einkasafni...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni fyrir EM 2009 en úrslitakeppnin fer fram í Finnlandi. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki og lenti í...
Leikdagar fyrir undankeppni EM kvenna 2009 eru tilbúnir og mun Ísland leika við Grikkland á útivelli í fyrsta leik sínum í...
KSÍ heldur I.stigs þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 15-17.desember. Hægt að skrá sig á námskeiðið með því að senda tölvupóst á
.