Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska U21 kvennalandsliðið tapaði fyrir Svíum í dag og enduðu því mótið í fjórða sætið. Árangurinn er engu að síður mjög góður og...
Það hefur löngum verið vitað að fótboltinn sé góð líkamsrækt. Ekki síst er fótboltinn góður fyrir beinin, eins og kemur fram í fróðlegri grein á...
KSÍ VI þjálfaranámskeiðið fer fram vikuna 29. október - 5. nóvember á Englandi. Umsóknarfrestur fyrir þátttakendur námskeiðsins rennur...
Íslenska U21 kvennalandsliðið rótburstaði Dani í lokaleik sínum í riðlakeppni Norðurlandamótsins. Lokatölur urðu 6-1, eftir að Danir...
Ísland mun leika við Svía um þriðja sætið á Norðurlandamóti U21 kvenna sem fram fer í Stavanger í Noregi. Þetta varð ljóst...
Elísabet Gunnarsdóttir hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum kl. 14:00 í dag. Leikurinn er lokaleikur liðsins í riðlakeppni...
Stoð heldur námskeið í „íþrótta-teipingum“ þriðjudaginn 25. júlí og miðvikudaginn 26. júlí, næstkomandi.
Dómþing áfrýjunardómstóls Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið fyrir mál Neista Djúpavogi gegn Leikni Fáskrúðsfirði. Varðar málið...
Íslenska U21 landslið kvenna leikur annan leik sinn á Norðurlandamótinu í dag en leikið er í Stavanger í Noregi. Mæta þá íslensku stelpurnar...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið liðið er heldur til Færeyja og tekur þar þátt í Norðurlandamóti U17 karla. Mótið stendur...
Íslenska U21 kvennalandsliðið gerði jafntefli við Bandaríkjamenn á Norðurlandamóti U21 kvenna er fram fer í Noregi. Lokatölur urðu 1-1 og kom...
Íslenska U21 landslið kvenna hóf Norðurlandamótið með miklum glæsibrag þegar þær lögðu heimastúlkur í Noregi. Leiknum lauk með sigri íslenska...
.