Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarlið U21 karla gegn Króötum í EM, en liðin mætast á KR-velli í dag kl. 17:00. Fjórir sterkir...
Króatar, sem verða gestir á Laugardalsvellinum á laugardag, eiga í harðri baráttu við Svía um efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2006. ...
Heimsóknir á vef KSÍ í ágúst voru alls um 134.000, sem er svipaður...
Þó ætlast sé til þess að framherjarnir sjái um bróðurpartinn af markaskorun er ekki verra ef aðrir leggja sitt af mörkum. Af 16 útispilurum í...
Langflestir leikmanna A-landsliðs Króata leika með félagsliðum utan Króatíu, eða 19 af 22 leikmönnum í hópnum. Í U21 snýst dæmið við, en...
Þegar þetta er ritað hafa um 3.500 miðar verið seldir á viðureign Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2006, en liðin mætast á Laugardalsvelli...
Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara liðsins. Á laugardeginum verður æft á...
Tvær breytingar hafa verið gerðar á U21 hópnum sem mætir Króatíu á föstudag. Bjarni Þ. Halldórsson og Viktor B. Arnarsson geta ekki tekið þátt. Í...
Þrír leikmenn A landsliðs karla eru á gulu spjaldi í undankeppni HM 2006 og fara í eins leiks bann ef þeir fá eitt gult spjald til viðbótar. ...
Dómararnir í viðureign Íslands og Króatíu í á laugardag koma frá Þýskalandi, eftirlitsmaðurinn er danskur og dómaraeftirlitsmaðurinn...
Þóra B. Helgadóttir, markvörður A landsliðs kvenna, var valin maður leiksins í viðureign Svíþjóðar og Íslands í síðastliðinn sunnudag. Í...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Króatía afhenta föstudaginn 2. september frá kl. 10:00 - 17:00 í...
.