Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusambandið hefur samið um vináttulandsleik við landslið Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst n.k. og við Pólverja í Varsjá 7. október...
Dómarar hafa í mörg horn að líta og nauðsynlegt fyrir þá að þekkja bæði knattspyrnulögin og hinar ýmsu mótareglur. Hefur þú það sem til...
Howard Wilkinson mun vera á Íslandi dagana 10.-12.ágúst að meta UEFA A umsókn KSÍ. Howard kemur til landsins á vegum UEFA m.a. til þess að...
Jörundur Áki Sveinsson hefur valið íslenska hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bandaríkjunum, en liðin mætast í Los Angeles 24. júlí...
Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur valið 18 manna hóp til þátttöku á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð...
331 degi áður en Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst í Þýskalandi var áhugavert verkefni sett af stað - Flautað til leiks með...
Guðni Kjartansson hefur valið U18 landslið karla (leikmenn fæddir 1988), fyrir mót í Falkenberg í Svíþjóð síðar í mánuðinum. Fimm...
Heimsóknir á ksi.is í júní voru alls 128.000. Til samanburðar má nefna að í júní 2004 voru heimsóknirnar 125.000 og í júní 2003 voru þær 86.000. Nýr...
Knattspyrnuskóli Íslands 2005 verður haldinn á Sauðárkróki 28. júlí - 1. ágúst. Skólinn er nú haldinn 7. árið í röð og verður að þessu sinni í...
U17 landslið kvenna hafnaði í 8. sæti Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi. Finnar höfðu betur gegn okkar stúlkum í...
U17 landslið kvenna leikur gegn Finnum á Opna Norðurlandamótinu í dag í viðureign um 7. sætið og hefst leikurinn kl. 09:00 að íslenskum...
U17 landslið kvenna leikur við Finna um 7. sætið á NM, sem fram fer í Noregi. Noregur og Þýskaland leika til úrslita, en þessar sömu...
.