Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna en þessar æfingar fram í Egilshöllinni og Kórnum. Landsliðsþjálfararnir...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik miðvikudaginn 17. nóvember. Leikið verður í...
Dregið verður í riðla í Álaborg í Danmörku, þriðjudaginn 9. nóvember og verður hægt að fylgjast með drættinum á heimasíðu UEFA. Athöfnin...
Hið geysisterka mót Algarve Cup fer fram dagana 2. - 9. mars en kvennalandslið Íslands er þar á meðal þátttakenda. Ísland er í B...
KSÍ með mannvirkjanefndina í forystu hefur verið vakandi yfir þróun gervigrass á undanförnum árum og er það af hinu góða. Gervigras hefur bætt...
Í dag var gengið frá ráðningu Willums Þórs Þórssonar sem landsliðsþjálfara Íslands í Futsal. Ísland sendir í fyrsta skiptið landslið til...
Íslenskir dómarar hafa hafið undirbúning sinn fyrir næsta keppnistímabil en formlegar æfingar hófust nú 1. nóvember. Líkt og áður eru...
Kristinn Jakobsson dómari mun dæma vináttulandsleik á milli Írlands og Noregs, miðvikudaginn 17. nóvember næstkomandi. Honum til aðstoðar...
Næstkomandi laugardag mun fara fram landsliðsæfing í Fjarðabyggðahöllinni hjá landsliði U17 kvenna. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17...
Um komandi helgi verða æfingar hjá landsliðum U17 og U19 karla og fara þær fram í Egilshöllinni og Kórnum. Þjálfararnir Gunnar Guðmundsson og...
Í tilefni af 40 ára afmæli Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands blæs félagið til afmælisráðstefnu í samvinnu við KSÍ. Ráðstefnan fer fram í...
Michel Platini, forseti UEFA, kom víða við í stuttri heimsókn hingað til lands í síðasta mánuði. Hann heimsótti höfuðstöðvar KSÍ, átti fund með...
.