Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eins og kynnt hefur verið réðust Keflvíkingar í það metnaðarfulla verkefni að halda undanriðil í Evrópukeppni Futsal (UEFA Futsal Cup). ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna kynnti í hádeginu í dag 22 manna landsliðshóp fyrir leikinn við Frakka í undankeppni HM 2011, en...
Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Listinn er gefinn út á þriggja mánaða fresti og hefur...
Úrtökumót drengja 2010 fer fram að Laugarvatni dagana 20.-22. ágúst næstkomandi. Á sjöunda tug drengja hafa verið boðaðir á úrtökumótið...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Óskað er eftir þjálfurum með góða menntun og reynslu. ...
Það var engu líkara en vel á fjórða þúsund áhorfendur leiksins væri að dreyma þegar þeir litu á markatöfluna í Kaplakrika í dag að loknum leik U21...
Ísland og Liechtenstein mættust í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Leikurinn var heldur bragðdaufur og niðurstaðan 1-1-...
Byrjunarlið U21 landsliðs karla gegn Þýskalandi hefur verið tilkynnt, en liðin mætast í Kaplakrika í dag og hefst leikurinn kl. 16:15. ...
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Liechtenstein, en liðin mætast í vináttuleik á Laugardalvellinum...
Ísland situr áfram í 79. sæti á lítið breyttum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út í dag. Mjög lítið er um breytinga...
Það verður landsleikjatvíhöfði í dag, miðvikudag, þar sem A og U21 landslið karla eru bæði í eldlínunni. U21 karla ríður á vaðið kl. 16:15 með...
SportTV.is hefur náð samkomulagi við Sport Five og Stöð 2 Sport um að streyma útsendingu sjónvarpsstöðvarinnar frá landsleik Íslands og...
.