Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands og Borgun undirrituðu í dag samkomulag um áframhaldandi samstarf til næstu fjögurra ára (2010-2013). Í samningnum...
Á blaðamannafundi í dag í höfuðstöðvum KSÍ var tilkynntur landsliðshópur Íslands gegn Andorra. Af því tilefni hitti heimasíðan Ólaf...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí...
Miðvikudaginn 19. maí mun Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynna landsliðshóp sinn er mætir Andorra í vináttulandsleik á Laugardalsvelli...
Í dag hófst miðasala á vináttulandsleik Íslands og Andorra sem fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 29. maí kl. 16:00. Sem fyrr fer miðasala...
Nú stendur yfir grasrótarvika UEFA og taka aðildarfélög þátt í henni með ýmsum hætti. Hluti af vikunni er verkefni sem kallast má "Berfætt í...
Íslandsleikar Special Olympics fóru fram sunnudaginn 16. maí. Íslandsleikar Special Olympics eru samstarfsverkefni Íþróttasambands...
Þann 19. maí næstkomandi stendur UEFA (Knattspyrnusamband Evrópu) fyrir sérstökum Grasrótardegi (UEFA Grassroots Day). Hér á landi verður haldin...
Spennan í upphafi móts er mikil sem og væntingar leikmanna og stuðningsmanna. Þetta verður árið okkar - hugsa margir og segja...
Á dögunum var haldinn þriðji súpufundur KSÍ en þar hélt Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, erindi um...
Á dögunum fór varðskipið Ægir með sendingu héðan frá Íslandi til Senegal með varning fyrir börn og unglinga þar í landi. Það var ABC...
Kristinn Jakobsson hefur verið kosinn í einskonar fagráð úrvalsdómara, þ.e. UEFA dómarar sem eru í Elite og Premier hópum. Það eru dómararnir...
.