Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eins og komið hefur fram áður mun enska knattspyrnusambandið veita íslenskum þjálfurum aðgang að Pro Licence þjálfaranámskeiði sínu. Um helgina...
Laugardaginn 28. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem hafa klárað KSÍ I, II, III...
Helgina 6.-8. febrúar mun Knattspyrnusamband Íslands halda 3. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Dagskrá námskeiðsins verður gefin út...
Leiktímar fyrir leiki úrslitakeppni EM kvenna í Finnlandi eru tilbúnir. Íslenska liðið er sem kunnugt er í riðli með Frakklandi, Noregi og...
63. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 14. febrúar 2009. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Knattspyrnuiðkendur í Norðurþingi fengu góða heimsókn í síðustu viku. Þar voru á ferðinni Ólafur Jóhannesson landsliðþjálfari...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 4. desember 2008 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga, reglugerð...
KSÍ gaf í dag 100 fótbolta til Mæðrastyrksnefndar. Þær Ragnhildur Guðmundsdóttir og Ríkey Ríkarðsdóttir hjá Mæðrastyrksnefnd veittu boltunum...
Enska knattspyrnusambandið samþykkti í dag að veita þjálfurum á Íslandi aðgang að Pro licence þjálfaranámskeiði sínu. Möguleiki er á því að...
Í dag var dregið í undankeppni fyrir EM 2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Hjá U17 karla leikur Ísland í riðli með Bosníu, Rússlandi og...
Í dag verður dregið í undankeppni EM 2009/2010 hjá landsliðum U17 og U19 karla. Dregið verður í höfuðstöðvum UEFA í Sviss en úrslitakeppni U17...
Í gær var úthlutað úr afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ og voru styrkþegar þrír talsins í þett skiptið. Knattspyrnusamband Ísland var einn þeirra...
.