Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 26. júní kl. 16:30. Leikurinn...
Nú er landsleikurinn búinn gegn Slóveníu þar sem vannst mikilvægur 5-0 sigur í riðlakeppni Evrópumótsins. Það komu 3.922...
Áfrýjunardómstóll KSÍ tók fyrir í dag áfrýjun Knatspyrnusambands ÍA gegn Aga - og úrskurðarnefnd KSÍ. ÍA fór fram á að...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sinn er leikur á Opna Norðurlandamótinu U16 kvenna sem fram hér á landi...
Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan sigur á Slóvenum í dag með fimm mörkum gegn engu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrjú mörk í leiknum...
Í dag mætast Ísland og Slóvenía í undankeppni EM 2009 og hefst leikurinn kl. 14:00 á Laugardalsvelli. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 19 leikmenn í hópinn fyrir leikinn gegn Slóveníu. Átján leikmenn verða á skýrslu en...
Varnarmaðurinn Guðrún Sóley Gunnarsdóttir mun væntanlega leika sinn 50. A landsleik á morgun gegn Slóveníu en hún hefur verið einn af lykilmönnum í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Slóvenum á Laugardalsvelli, laugardaginn 21. júní kl...
KSÍ ákvað á síðasta ári að hefja að nýju útgáfu leikskrár fyrir heimalandsleiki og er því haldið áfram nú fyrir kvennalandsleikina gegn Slóveníu...
Í hálfleik á landsleik Íslands og Slóveníu á morgun laugardag, mun Veðurguðinn Ingó skemmta vallargestum með gítarleik og söng. Staðfest er að...
Þann 6. janúar 2007 sat ég fund með 40 bestu leikmönnum Íslands. Á þeim fundi ákváðum við að gera það sem engum hefur áður tekist í sögu íslenskrar...
.