Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júní 2007 breytingar á tveimur reglugerðum sambandsins og má sjá þær breytingar hér að neðan. ...
Í dag eru réttar þrjár vikur þangað til að flautað verður til leiks í úrslitakeppni EM U19 kvenna. Ísland er í riðli með...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn er taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í máli Magna gegn Völsungi en kæra barst til nefndarinnar vegna leiks félaganna í 2. deild karla á...
Ný reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga tekur gildi 1. júlí næstkomandi. Ný reglugerð hefur m.a. í för með sér...
Íslenska kvennalandsliðið skemmti 5.976 áhorfendum konunglega þegar þær lögðu Serbíu örugglega í kvöld. Lokatölur urðu 5-0 Íslandi...
Dómarar leiksins koma frá Tékklandi og mun Dagmar Damkova sjá um dómgæsluna. Hún er einn þekktasti dómari Tékklands og árið 2003...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Serbum. Leikurinn er liður í undankeppni EM og hefur...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í kæru ÍBV gegn Val vegna leik félaganna í 3. flokki karla er fram fór í Vestmannaeyjum 25. maí...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 18 manna hóp er mætir Serbum í undankeppni EM á fimmtudagskvöld. Leikurinn hefst kl...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 26 leikmenn í undirbúningshóp fyrir Norðurlandamótið sem fram í júlí í...
Í gær var undirritað samkomulag á milli KSÍ og fjögurra fyrirtækja um áframhaldandi uppbyggingu sparkvalla á landinu. Stefnt er á að í lok...
.