Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál KR gegn Selfossi er varðar leik félaganna í 3. flokki karla B. Dómstóllinn dæmir KR sigur í...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga fyrir verkefni U17 karla sem framundan eru. Úrtakshópurinn mun æfa...
Dómþing áfrýjunardómstóls Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp dóm í máli FH gegn Breiðablik í 4. flokki kvenna B.
Íslenska U19 karlalandsliðið, undir stjórn Guðna Kjartanssonar, gerði góða ferð til Skotlands og lagði þar heimamenn í tveimur...
Íslenska landsliðið beið lægri hlut fyrir Dönum í kvöld í undankeppni fyrir EM 2008. Lauk leiknum þannig að Danir skoruðu tvo mörk gegn engu...
Hafin er sala á um 300 miðum á landsleik Íslands og Danmerkur í kvöld þar sem sætum hefur verið komið fyrir í efstu raðir í tveimur hólfum...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Dönum, en liðin mætast í undankeppni EM á...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp til æfinga fyrir komandi verkefni hjá U17 karla. Valdir eru 29 leikmenn...
Í kvöld kl. 18:05 flautar Rússinn Nikolai Ivanov til leiks í leik Íslands og Danmerkur. Þetta er leikur sem margir hafa beðið eftir...
Fjölskylduhátíð verður í Laugardalnum á morgun fyrir leik Íslands og Danmerkur. Fer hún fram á Gervigrasvelli Þróttar í Laugardalnum og hefst...
Íþróttafélagið Völsungur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfurum fyrir 3. til 7.flokk drengja og stúlkna. Einnig auglýsir félagið...
Íslenska U19 karlalandsliðið leikur tvo leiki við Skota ytra. Fer fyrri leikurinn fram í dag og sá seinni á miðvikudaginn. Guðni...
.