KSÍ mun halda tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstu vikum.
Landsdómararáðstefna fer fram á Selfossi 31. janúar - 2. febrúar.
Dómaranefnd KSÍ gefur út áhersluatriði fyrir hvert keppnistímabil.
Keppni hefst í A deild Lengjubikars karla og kvenna á laugardag.
U16 kvenna mætir Færeyjum á föstudag í vináttuleik.
Ísland vann 3-0 sigur gegn Wales í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Víkingur R. og Stjarnan/Álftanes mætast í úrslitaleik meistaraflokks kvenna
Valur og KR mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla.
Ísland mætir Wales á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Í leik Víkings R. og Leiknis R., í Reykjavíkurmóti karla, sem fram fór þann 25. janúar tefldi lið Víkings R. fram ólöglegum leikmanni.
U17 kvenna tapaði 3-5 gegn Danmörku í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 15. janúar síðastliðinn að ársþing KSÍ 2026 verði haldið á Egilsstöðum.
.