A landslið karla er í 22. sæti á desember-útgáfu FIFA styrkleikalistans. Litlar breytingar eru á efri hluta listans milli mánaða og stendur...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið úrtakshóp sem mun æfa dagana 5.-7. janúar, en æfingarnar fara fram í Akraneshöll og...
U17 ára lið karla mun taka þá í æfingamóti í Hvíta Rússlandi dagana 21.-28. janúar næstkomandi. Mótið er liður í undirbúningi Íslands fyrir...
A landslið karla fer til Indónesíu í byrjun janúar næstkomandi og leikur þar tvo leiki við heimamenn. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur...
A landslið kvenna fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem kynntur var í dag, 15. desember. Liðið situr því í 20. sæti listans eftir að...
Úrtaksæfingar verða á Akureyri þriðjudaginn 19. desember fyrir leikmenn fædda 2003 undir stjórn Þorláks Árnasonar, þjálfara U15. Æfingarnar fara...
Í 2-0 sigri Íslands gegn Tyrklandi 9. Október 2016, í undankeppni HM, var fyrra mark Íslands skráð sem sjálfsmark af FIFA. Þetta hefur hins vegar...
FIFA og Hyundai standa fyrir keppni um val á slagorði fyrir rútur þeirra landsliða sem taka þátt í HM 2018 í Rússlandi. Samskonar keppni var haldin...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa sem munu æfa dagana 16. og 17. desember, en æfingarnar fara...
Í dag var dregið í milliriðla fyrir EM 2018 hjá U17 karla og var Ísland þar á meðal liða, en mótherjar liðsins þar verða Ítalía...
Það er orðið ljóst með hverjum A landslið kvenna er með í riðli í Algarve bikarnum 2018. Mótherjar liðsins verða Holland, Japan og Danmörk, en...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2019 í bæði U17 og U19 karla og var Ísland að sjálfsögðu á meðal liða.
.