U21 ára lið karla tapaði í kvöld 1-0 fyrir Spánverjum, en leikið var ytra. Spánn var allan tímann sterkari aðilinn, var meira með boltann og...
Adidas hefur kynnt nýjan keppnisbolta fyrir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi 2018, en hann sækir innblástur í fyrsta boltann sem Adidas hannaði...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 og U16 karla, hefur valið 41 leikmann til þátttöku á æfingum dagana 17-19.nóvember. Æfingarnar fara fram í...
A landslið karla mætti Tékklandi í vináttuleik í Doha í Katar í dag og beið lægri hlut. Tékkar unnu með tveimur mörkum gegn einu. ...
Heimir Hallgrímsson hefur valið byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Tékklandi í dag. Leikurinn hefst kl. 14:45 og verður sýndur beint á Stöð 2...
FIFA hefur staðfest dómarateymið fyrir vináttulandsleik A karla gegn Tékklandi, en liðin mætast í Doha í Katar á miðvikudag. Dómararnir koma...
A landslið karla æfði á keppnisvellinum í Doha í Katar í dag, þriðjudag, þar sem liðið mætir Tékklandi í vináttulandsleik á...
U19 ára lið karla lék í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 þegar liðið tapaði 2-1 fyrir heimamönnum í Búlgaríu. Í riðlinum eru einnig...
Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Diego Jóhannesson inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar...
Heimir Hallgrímsson, þjálfari A landsliðs karla, hefur kallað Kristján Flóka Finnbogason inn í hópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum...
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahópinn sem mætir Tékklandi og Katar í vináttuleikjum í Katar nú í nóvember.
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þáttöku á æfingum dagana 10.-12. nóvember.
.