Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara um komandi helgi. Æfingarnar fara fram...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt landslið Íslands sem leikur í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Edinborg í...
A landslið karla leikur gegn Mexíkó á morgun í Las Vegas og hefur liðið, sem kom til Las Vegas á sunnudagskvöldið, undirbúið sig undir leikinn...
vær breytingar hafa verið gerðar á A landsliði karla sem leikur gegn Mexíkó miðvikudaginn 8. febrúar næstkomandi. Ingvar Jónsson þurfti að draga sig...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á úrtaksæfingar U17 karla sem fram fara dagana 10.-12. febrúar 2017. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið þá leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í næstu viku. Leikurinn fer fram á Sam Boyd...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á úrtaksæfingar U17 kvenna sem fram fara dagana 3. – 5. febrúar 2017. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
Eftirtaldir leikmenn eru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 3. – 5. febrúar 2017. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þórðar...
Áhrifin af íslenska fótboltaævintýrinu eru víða sýnileg og snerta við fólki út um allan heim. Mikil fjölmiðlaumfjöllun var í Kína um China Cup á...
Eyjólfi Sverrissyni, landsliðsliðsþjálfara U21 karla, leist vel á riðilinn sem Ísland dróst í undankeppni EM 2019. Ísland er í riðli með Norður...
U21 karla er í riðli með Norður Írlandi, Albaníu, Eistlandi, Slóvakíu og Spáni í undakeppni fyrir EM 2019. Lokamótið fer fram sumarið 2019 á...
Eins og fram hefur komið var íslenska karlalandsliðið tilnefnt til Laureus verðlaunanna í flokknum „Breakthroug of the Year“. Laureus samtökin hafa...
.