Eftirtaldir leikmenn eru valdir á úrtaksæfingar U19 karla (1999) sem fram fara 24. – 25. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
Búið er að semja við Georgíu um tvo vináttulandsleiki ytra í mars en leikið verður í Tbilisi. Leikirnir fara fram dagana 22. og 25. mars.
Ríkharður Jónsson, einn þekktasti knattspyrnumaður Íslands, lést í gærkvöldi, 14. febrúar, á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Ríkharður var fæddur...
Á nýjum styrkleikaslista FIFA, sem út kom í morgun, er íslenska karlalandsliðið í 20. sæti og hefur það aldrei verið hærra. Ísland fer upp um...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik De Vijverberg vellinum í...
Ísland mætir Mexíkó í nótt klukkan 3:06. Leikurinn fer fram á Sam Boyd leikvangnum í Las Vegas og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ísland tapaði fyrir Mexíkó í vináttuleik þjóðanna sem fram fór í Las Vegas í nótt. Lokaniðurstaða leiksins var 1-0 fyrir Mexíkó en mark leiksins...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt landslið Íslands sem leikur í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Edinborg í...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara um komandi helgi. Æfingarnar fara fram...
A landslið karla leikur gegn Mexíkó á morgun í Las Vegas og hefur liðið, sem kom til Las Vegas á sunnudagskvöldið, undirbúið sig undir leikinn...
vær breytingar hafa verið gerðar á A landsliði karla sem leikur gegn Mexíkó miðvikudaginn 8. febrúar næstkomandi. Ingvar Jónsson þurfti að draga sig...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á úrtaksæfingar U17 karla sem fram fara dagana 10.-12. febrúar 2017. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
.