Jóhann Berg Guðmundsson verður í leikmannahópi Íslands sem mætir Póllandi og Slóvakíu. Ekki var gert ráð fyrir að Jóhann myndi ná leiknum gegn...
Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið tvo úrtakshópa (drengir fæddir 1999 og 2000) til æfinga helgina 13. – 15. nóvember.
A landslið karla mætir Póllandi og Slóvakíu í vináttulandsleikjum í nóvember. Báðir leikirnir fara fram ytra - gegn Pólverjum í Varsjá 13...
Karlalandsliðið féll um 8 sæti á heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Tap gegn Tyrkjum og jafntefli gegn Lettum gera þetta að verkum en þess má...
KSÍ hefur samið við landsliðsþjálfara kvenna, Frey Alexandersson, að hann taki einnig að sér þjálfun U17 ára landsliðs kvenna...
UEFA hefur staðfest að strákarnir í U17 landsliðinu hafa tryggt sér sæti í milliriðlum Evrópumótsins 2015-2016 en leikið verður í milliriðlum í...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í undankeppni EM sem leikinn verður á Möltu...
Mikill áhugi er á landsliðunum okkar og margar fyrirspurnir berast um að fá veggspjöld af karla- og kvennalandsliðinu. Hægt að nálgast útprentuð...
U17 ára landslið kvenna tapaði 2-0 gegn Finnum í lokaleik fyrri undankeppni EM 2016. Finnar unnu leikinn 2-0 með mörkum sem komu í sitt hvorum...
Íslenska U17 ára lið kvenna leikur seinasta leik sinn í undankeppni EM í dag klukkan 12:00. Ísland er þegar búið að tryggja sig áfram í næstu...
Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið neðangreinda leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum U19 karla.
Ísland vann í dag öruggan 0-6 sigur á Slóveníu í undankeppni EM. Þetta var jafnframt þriðji sigur Íslands í undankeppninni en Ísland er því með 9...
.