Í viðhengi er listi yfir leikmenn sem valdir hafa verið af Frey Sverrissyni landsliðsþálfara til æfinga dagana 1. – 3. apríl. Vinsamlegast komið...
U17 landslið kvenna leikur í milliriðli fyrir úrslitakeppni EM og er fyrsti leikdagur fimmtudagurinn 24. mars. Leikið er í Serbíu og auk...
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Danmörku þann 24. mars og Grikklandi þann 29...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingum vegna undirbúnings U17 liðs karla fram að milliriðlum sem fram fara í Frakklandi...
Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari A landsliðs karla í knattspyrnu, var nýverið tekinn inn í hóp sérfræðinga í markmannsþjálfun á vegum UEFA...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Makedóníu í Skopje 24. mars í undankeppni...
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í æfingahelgi vegna undirbúnings U17 ára liðs kvenna fyrir milliriðla sem fram fara í...
A-landslið kvenna leikur seinasta leik sinn á Algarve-mótinu í dag, miðvikudag. Leikurinn er um bronsið og mætum við Nýja Sjálandi í leiknum.
Åge Hareide landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Danmörk mætir Íslandi í vináttulandsleik á MCH...
Stelpurnar okkar unnu Nýja Sjáland í leik um bronsið á Algarve-mótinu sem fram fer í Portúgal. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni þar sem...
Ísland leikur við Nýja Sjáland um bronsið á Algarve-mótinu eftir að tapa 1-0 gegn Kanada í kvöld. Kanada var heilt yfir sterkara liðið í leiknum og...
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Kanada á Algarve-mótinu í dag. Nái Ísland stigi úr leiknum mun liðið...
.