Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Lettlandi þann 10. október á Laugardalsvelli og...
Marian Pahars, þjálfari lettneska landsliðsins, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM karlalandsliða 2016...
A landslið karla er í 23. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og heldur því sæti sínu frá því listinn var síðast gefinn út...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Ukraínu 8. október og Skotlandi 13. október ytra í undankeppni...
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 24 leikmenn til að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum gegn Norður-Írlandi...
Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í undanriðli EM sem leikinn verður í Svartfjallalandi 20...
U17 ára landsliðs karla tapaði 2-0 gegn Danmörku í dag, sunnudag, í undankeppni EM og lauk því leik í 3. sæti riðilsins.
U17 ára landslið karla leikur í kvöld, fimmtudag, annan leik sinn í undankeppni EM en riðillinn er leikin á Íslandi. Leikurinn í kvöld er gegn...
Ísland gerði í kvöld, fimmtudag, jafntefli við Grikki í undankeppni EM. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa en 657 áhorfendur mættu á...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Lettlands í undankeppni EM A landsliða karla, fimmtudaginn 24...
Það var vel mætt á leik Íslands og Hvíta-Rússlands í kvöld en 3013 mættu á leikinn og studdu vel við bakið á stelpunum okkar. Stuðningsmannafélagið...
Íslenska landslið skipað leikmönnum 17 ára og yngri vann góðan sigur á Kasakstan fyrr í dag. Leikurinn var liður í undankeppni EM og fór fram á...
.