Kvennalandsliðið hefur leik í kvöld í undankeppni EM en fyrsti leikur liðsins er gegn Hvít Rússum. Ísland er í riðli með Makedóníu, Skotlandi...
Freyr Alexandersson hefur tilkynnt um byrjunarliðið sem mætir Hvít Rússum.
Kvennalandsliðið fer vel af stað í undankeppni EM en liðið vann öruggan 2-0 sigur á Hvít-Rússum á Laugardalsvelli. Sigurinn hefði hæglega getað...
Íslenska kvennalandsliðið hefur leik í undankeppni EM á morgun, þriðjudag. Í tilefni af því er komin út vegleg leikskrá þar sem lesa má viðtöl við...
Heill riðill fyrir undankeppni EM verður leikinn á Íslandi næstu daga. Um er að ræða landslið skipuð leikmönnum 17 ára og yngri en Ísland er í...
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sneri í dag bökum saman í baráttunni gegn einelti. Af því tilefni færði Landsbankinn öllum leikmönnum...
Íslenska U19 ára landslið kvenna kemst ekki áfram á EM en liðið tapaði 2-0 gegn Sviss í lokaleik undankeppninnar í dag. Fyrra mark Sviss kom í...
U19 kvenna tapaði gegn Grikkjum í öðrum leik sínum í undankeppni EM, en liðin mættust í dag, fimmtudag, á Colovray-leikvanginum við höfuðstöðvar...
Ísland mætir Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í dag, fimmtudag. Leikurinn er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni...
Íslenska kvennalandsliðið leikur vináttuleik við Slóvakíu á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudag. Um er að ræða undirbúningsleik undir komandi leiki...
Kvennalandsliðið vann 4-1 sigur á Slóvakíu í vináttuleik á Laugardalsvelli í kvöld, fimmtudag. Leikurinn er liður í undirbúningi liðsins fyrir...
U19 ára lið kvenna leikur í dag, fimmtudag, annan leik sinn í undankeppni EM. Leikurinn er gegn Grikklandi en Grikkir töpuðu fyrsta leik sínum gegn...
.