Íslensku stelpurnar í U17 léku í kvöld annan leik sinn í úrslitakeppni EM U17 kvenna. Leikið var gegn Englandi á Akranesi og höfðu gestirnir...
Það er leikdagur á lokamóti U17. Fjórir skemmtilegir leikir í boði. Í dag, fimmtudag, er spilað á Akranesvelli og Laugardalsvelli en leikirnir sem...
Tveir leikir fóru fram í dag í úrslitakeppni U17 kvenna en leikið var á Akranesvelli og Laugardalsvelli. Spánverjar unnu nokkuð óvæntan...
Lokamót U17 kvenna heldur áfram á morgun en leikirnir sem áttu að fara fram á Víkingsvelli hafa verið færðir á Laugardalsvöll vegna...
Vegna vallaraðstæðna á Víkingsvelli hefur verið ákveðið að færa þá tvo leiki í úrslitakeppni EM U17 kvenna sem þar áttu að fara fram, og hafa þeir...
Þýskaland lagði Ísland að velli í fyrstu umferð úrslitakeppni EM U17 kvenna en leikið var í Grindavík í kvöld. Lokatölur urðu 0...
Síminn er einn af samstarfsaðilum KSÍ og UEFA vegna EM U17 kvenna og mun Síminn styrkja ÍF og Special Olympics um ákveðna upphæð á hvern...
Noregur og Sviss gerðu 2 - 2 jafntefli í kvöld í seinni leik B riðils úrslitakeppni U17 kvenna en leikið var á Kópavogsvelli. Næstu leikir...
Úrslitakeppni EM U17 kvenna hófst í dag með tveimur leikjum sem hófust báðir kl 13:00. Á Kópavogsvelli lögðu Frakka Íra með einu marki gegn...
Úrslitakeppni Evrópumóts U17 kvenna hefst á Íslandi á mánudaginn, 22. júní, en leikið er í Reykjavík, Kópavogi Grindavík, og Akranesi. Á mótinu...
Úlfar Hinriksson hefur valið hóp leikmanna til að taka þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku, 28. júní – 5. júlí...
Undankeppni EM U17 kvenna hefst á mánudag og eru leikstaðirnir þennan fyrsta leikdag Kópavogsvöllur og Grindavíkurvöllur. Fyrir hvern einasta...
.