Kaupendur miða á Holland-Ísland í undankeppni EM A landsliða karla 2016 athugið: Afhendingu miða, sem átti að hefjast í dag, seinkar...
Eins og kynnt hefur verið fer úrslitakeppni EM U17 kvenna fram hér á landi dagana 22. júní til 4. júlí. Knattspyrnuáhugafólki gefst...
Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið 18 leikmenn til að spila fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni EM sem fram fer á íslandi 22...
Ísland vann í kvöld frábæran 2-1 sigur á Tékkum í undankeppni EM. Leikurinn var uppgjör efstu liðanna í riðlinum en með sigrinum komst Ísland í...
Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lägerback hafa tilkynnt byrjunarliðið gegn Tékklandi.
Ísland U21 ára landsliðið vann í gær öruggan þriggja marka sigur, 3-0, á Makedóníu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Markalaust var í...
Ísland leikur í dag við Tékka í undankeppni EM. Við nýttum okkur aðeins tímann meðan strákarnir voru allir á landinu og smelltum nýrri hópmynd af...
Íslenska U21 árs landsliðið hefur leik á fimmtudag í undankeppni EM en það leikur við Makedóníu. Íslenska liðið var steinsnar frá því að komast á...
Út er komin rafræn leikskrá fyrir stórleik Íslands og Tékklands sem fram fram fer þann 12. júní á Laugardalsvelli. Í leikskránni má finna áhugavert...
Ísland færðist upp um eitt sæti á heimslista FIFA sem birtur var í dag. Íslenska karlalandsliðið er núna í 37. sæti á listanum en liðið hefur ekki...
Lars Lagerback og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Tékkum á föstudaginn í næstu viku.
Úrslitakeppni EM A landsliða karla fer fram í Frakklandi sumarið 2016. Fyrsti áfangi almennrar miðasölu á keppnina hefst 10. júní næstkomandi og...
.