U19 karla mætir Moldóvu laugardaginn 16. nóvember klukkan 12:00
A landslið kvenna mætir Kanada í vináttuleik 29. nóvember á Pinatar á Spáni. Áður hafði KSÍ staðfest leik við Danmörku á sama stað þann 2. desember.
Á dögunum fór fram vinnustofa á vegum FIFA um stjórnun og stefnumótun
Fjöldi íslenskra eftirlitsmanna sinnir um þessar mundir störfum í Evrópu
Þórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóvember 2024.
U19 lið karla vann góðann 0-2 sigur á Aserbaídsjan
Helgi Mikael og Kristján Már dæma í undankeppni EM 2025 U19
Vilhjálmur Alvar og Ragnar Þór Bender dæma á Regions´ cup
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur úrskurðað í nokkrum aga- og kærumálum á undanförnum mánuðum. Hægt er að lesa um þau mál hér.
A landslið karla mætir liði Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í þessum lokaumferðum...
Tuttugu og sjö umsóknir bárust í mannvirkjasjóð KSÍ árið 2024. Til úthlutunar úr sjóðnum í ár eru 30 milljónir.
U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:00
.