Nick Pratt frá Wales dæmir leik ÍA og KR í Pepsi-deild karla þriðjudaginn 8. ágúst. Annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá Wales og heitir...
Danskir dómarar munu dæma leik Þróttar Reykjavíkur og ÍR í Inkasso-deildinni föstudaginn 21. júlí og fer leikurinn fram á Eimskipsvellinum í...
Ensku dómararnir Peter Wright og Martin Coy verða að störfum hér á landi á næstum dögum, en þeir eru hér sem hluti af verkefni knattspyrnusambanda...
Íslenskir dómarar eru á faraldsfæti um þessar mundir þar sem þeir taka þátt í erlendum verkefnum, en þeir munu dæma í forkeppni Evrópudeildarinnar...
Þorvaldur Árnason verður í eldlínunni miðvikudaginn 12 .júlí þegar hann dæmir leik Malmö og FK Vardar í Meistaradeild Evrópu, en leikið verður í...
Færeyskir dómarar munu dæma leik Keflavíkur og HK í Inkasso-deildinni þriðjudaginn 11. júlí og fer leikurinn fram á Nettóvellinum í Keflavík. Rúni...
Færeyskur dómari, Ransin Djurhuus, kemur til Íslands um helgina og dæmir tvo leiki.
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson og Gunnar Jarl Jónsson munu í næstu viku dæma sitthvorn leikinn í UEFA Europa League.
Norðurlandamót U16 landsliða kvenna fer fram í Finnlandi dagana 30. júní - 6. júlí. Íslenska U16 landsliðið spilar auðvitað þar, en það eru ekki...
Þóroddur Hjaltalín mun í byrjun júlí dæma á lokamóti UEFA Regions Cup sem fram fer í Tyrklandi. Um er að ræða keppni áhugamannaliða á vegum UEFA en...
Hér á vefsvæði KSÍ má finna uppfærða íslenska útgáfu af knattspyrnulögum FIFA 2017/2018. Sem fyrr er það Gylfi Þór Orrason sem hefur veg og vanda...
KSÍ í samráði við félögin á Austurlandi stendur fyrir námskeiðahaldi og fundarherferð með dómurum á Austurlandi 9. - 11. maí. Umsjón með...
.